Pineapple Pen fékk 42 milljónir áhorfa á tveimur dögum:

LOSNA EKKI VIÐ LAGIÐ ÚR HAUSNUM

Hringitónn Myndband við lagið Pineapple Pen með PIKI-TARO fékk 42 milljónir áhorfa fyrstu tvo dagana á Facebook. Lagið fjallar um ananas epla penna og hefur verið kallað besti hringitónn í heimi. Höfundurinn er grínistinn Kosaka Daimaou sem byrjaði að leika persónuna PIKI-TARO fyrir nokkrum árum. Ómögulegt er að útskýra lagið, dansinn og vinsældirnar en það er eitthvað sem veldur því að erfitt er að hætta að horfa.

26-9

Varúð lagið er ávanabindandi…

Séð og heyrt borðar ananas!

Related Posts