Bergljót Arnalds (47) söng í óvenjulegu húsi:

Sjarmi  Bergljót Arnalds söng- og leikkona  er nýkomin frá Kaupmannahöfn þar sem hún söng í byggingunni, Dome of Visions. Hún flutti meðal annars frumsamið lag sem heitir „Rain“. Byggingin er merkileg fyrir þær sakir að hún er sett saman þannig að sólarljós og náttúrleg orka sjái sem mest um að keyra hana. Byggingin The Dome er byggð til að vekja athygli á breytingum í náttúrunni, stuðla að minni mengun og meiri sjálfbærni. Verk Bergljótar heilluðu áhorfendur upp úr skónum og hefur hún verið beðin um að koma aftur til Kaupmannahafnar og syngja í júní.

 

12819422_10153973277569321_1281799229626913107_o

SÖNGDÍS: Bergljót Arnalds flutti frumsamið lag þegar að hún söng í The Dome of visions í Kaupmannahöfn.

 

 

Dome-of-visions

TÖFF BYGGING: Dome of visions er í Kaupmannahöfn og er virkilega töff og óvnejuleg bygging. Þar fara ýmsir listviðburðir fram.

Related Posts