Rut Sigurðardóttir

ÞRUSU ÞRÍEYKI: Eygló Lárusdóttir fatahönnuður, Anna Clausen stílisti og Rut Sigurðardóttir ljósmyndari.

Rut Sigurðardóttir (34) ljósmyndari:

Ljósmyndasýningin Benidorm var opnuð í Bíó Paradís þar sem fólki var boðið að skála með aðstandendum sýningarinnar.

Í sól og sumaryl „Þetta var mjög skemmtilegt og í fyrsta skiptið sem við vinnum allar þrjár saman,“ segir ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir en hún ásamt þeim Eygló Lárusdóttur fatahönnuði og Önnu Clausen stílista voru með ljósmyndasýninguna BENIDORM sem sýnir ’15 haust- og vetrarlínu Eyglóar.
Sýningin er innblásin af ungmennum níunda áratugarins sem drap tímann í íslenska skammdeginu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og dreymdi um sumar og sól á Benidorm. „Við erum algjört „dream team“ og þetta er einungis byrjunin á einhverju fleira sem við munum bralla saman,“ segir Rut ánægð með sig og sína.


Rut Sigurðardóttir

VEGLEGAR VINKONUR: Erna Hreinsdóttir og Anna Clausen nutu sín í botn.

Rut Sigurðardóttir

FLOTTIR SAMAN: Hipphopparinn Brynjar og Kolbeinn.

SH-img_9973

REFFILEG Í REGNKÁPU: Anna Margrét viðskiptafræðingur mætti í flottri regnkápu.

SH-img_9959

SÆT SYSTKINI: Bjarni Einarsson, tökumaður á Stöð 2, og Hrund, systir hans.

Rut Sigurðardóttir

LAGLEGIR LJÓSMYNDARAR: Ljósmyndararnir Sigrún og Mummi.

 

MYNDIR: BJÖRN BLÖNDAL

Related Posts