Ben Affleck (42) með giftingarhring:

Stórleikarinn Ben Affleck var myndaður um daginn í Atlanta þar sem eyddi tíma sínum með börnum sínum á meðan fyrrverandi eiginkona hans, Jennifer Garner, tekur upp nýjustu mynd sína.

Ben leit út fyrir að vera þreyttur á meðan hann rölti um markaði með tveimur börnum sínum, Seraphina og Samuel, og beið eftir því að þau væru búin að skoða allt sem þau þurftu að skoða.

Það vakti athygli að Ben gengur enn um með giftingarhring sinn en eins og flestir ættu að vita þá eru hann og Jennifer Garner skilin eftir margra ára hjónaband.

2B39461100000578-0-image-a-68_1439115952288

ÞREYTTUR PABBI: Ben Affleck virkaði þreyttur, enda nóg að gera hjá kauða.

2B39483E00000578-3191053-image-a-69_1439116743169

GAMAN MEÐ PABBA: Ben rölti um með börnum sínum.

2B3945B800000578-3191053-image-a-75_1439116790433

HRINGURINN: Ben er ennþá með giftingarhringinn.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts