David Beckham (40) og Brooklyn Beckham (16):

Fyrrum fótboltakappinn David Beckham skellti sér á sjóbretti með syni sínum, Brooklyn Beckham, á Maldíveyjum í gær.

Feðgarnir eru greinilega bestu vinir og hafa undafarið skellt sér í hinar ýmsu keppnir, bæði hvað varðar íþróttir og styrk, og leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með.

David Beckham deildi myndum af sér og syni sínum á Instagram í gær þar sem þeir feðgar brunuðu um á sjóbrettum í heitum sjónum og sagði Beckham eldri að sá yngri hefði haft yfirhöndina í þessu sporti.

TÖFFARI: Beckham brunaði um á sjónum og skemmti sér vel.

TÖFFARI: Beckham brunaði um á sjónum og skemmti sér vel.

 

ALLT AÐ KOMA: David sagði son sinn hafa verið betri en hann.

ALLT AÐ KOMA: David sagði son sinn hafa verið betri en hann.

 

KANN ÞETTA: Brooklyn sýndi lipra takta.

KANN ÞETTA: Brooklyn sýndi lipra takta.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts