skoðar heiminn

Haley Joel Osment er kominn í fullorðinna manna tölu og er orðinn 28 ára gamall. Hann lék í sinni fyrstu mynd Forrest Gump sem sonur Forrest Gump aðeins tveggja ára gamall. Hann sló í gegn í myndinni The Sixth Sense í hlutverki ungs drengs sem sá framliðið fólk og lék framúrskarandi vel. FYRR: Haley Joel Osment (12) sjarmakrútt á rauða dreglinum NÚ: Haley Joel Osment (28)

skoðar heiminn

Hver man ekki eftir litla hjartaknúsaranum í kvikmyndinni Jerry Mcgiure sem gerði garðinn frægan árið 1996 og bræddi öll hjörtu? Jonathan Lipnicki vann svo sannarlega hug og hjörtu áhorfenda og mótleikarar hans voru ekki á verri endanum, Tom Cruise, Cuba Gooding Jr. og Renée Zellweger. FYRR: Jonathan Lipnicki (5) krúttar yfir sig með gleraugun og brosinu sem enginn stóðst. NÚ: Drengurinn (23) orðinn fullorðinn og æfir að krafti.

 

ÿØÿá

Aileen Quinn (12) Hver man ekki eftir Annie, lífsglöðu og söngelsku stúlkunni með freknótta andlitið og rauðu krullurnar sem bræddi öll hjörtu í kvikmyndinni Annie árið 1982. Nú er hún orðin fullorðin, krullunum hefur fækkað örlítð en gleðin er til staðar. Hvernig ætli hún liti út í dag, þrjátíu og fjórum árum seinna? FYRR: GLEÐIGJAFI: Hin lífsglaða Annie með freknótta andlitið og rauðu krullurnar sem bræddu heimsbyggðina fyrir rúmum þrjátíu árum. Þvílíkt krútt.

Skoðar heiminni

NÚ: Hér er hún Aileen Quinn (46) sem er orðin fjörtíu og þriggja ára gömul, sama brosið engar krullur en örlítið af freknum.

Séð og Heyrt eldist.

Related Posts