Baldur Þórhallsson  (47) og Felix Bergsson (46)  sóla sig um jólin:

Sól um jól  Baldur og Felix skelltu sér til Bangkok þar sem þeir njóta þess að slappa af og kynnast tælenskri menningu. Það hefur verið mikið að gera hjá þeim í vetur og því er þetta kærkomið fyrir þá báða að safna sólarorku í kroppinn. Þeir verða án efa sólbrúnir og sællegir þegar þeir koma heim á nýju ári.

 

í fríi

SÆLIR Í SÓLINNI: Baldur og Felix njóta lífsins í Bangkok.

Related Posts