Fegurðardrottningin Tanja Ýr Ástþórsdóttir (23) í viðskiptum:

Tanja Ýr Ástþórsdóttir var valin Ungfrú Ísland 2014. Tanja hefur verið dugleg að koma sér á framfæri upp á síðkastið með augnháralínu sinni sem nýtur vinsælda. Tanja hélt kynningarkvöld á Glerártorgi á Akureyri þar sem fullt var út úr dyrum og ætlar sér stóra hluti með fyrirtæki sitt „Tanja Lashes“.

IMG_7050

GLÆSILEG: Tanja Ýr er svo sannarlega glæsileg og augnhárin hennar hafa verið að slá í gegn.

Ótrúlega gaman „Þetta gekk bara vonum framar, alveg ótrúlega gaman. Ég hafði ekki hugmynd um að svona margir myndu mæta á Akureyri en það var greinilega mjög mikil stemning fyrir þessu. Ég var líka alltaf að búast við því að röðin myndi minnka en hún lengdist bara,“ segir Tanja Ýr, hæstánægð með daginn.

Lestu allt viðtalið og sjáðu myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts