Atli (45) og Anna Örvarrsson (42):

Gestir puntuðu sig upp svo um munaði á nýafstaðinni Edduhátíð í Hörpu og skinu þar stjörnurnar sem aldrei fyrr.

Eitt parið bar þó af í glæsileika og smekkvíssi; hjónin Atli og Anna Örvarrsson en þau eru nýflutt heim frá Los Angeles þar sem Atli hefur gert það gott í kvikmyndatónlist þannig að eftir hefur verið tekið um allan heim. Þau voru hins vegar búin að fá nóg af Bandaríkjunum og vildu komast í öryggið heima á Íslandi og þá ekki síst barnanna sinna vegna.

Svo mættu þau í Hörpu, hann óaðfinnanlegur í svart-hvítu og hún í sömu litum – bara kvenlegri. Ofurpar.

ÿØÿá`Exif

FLOTTUST: Atli og Anna í Hörpunni.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts