Björn Lúkas (22) stefnir á atvinnumennsku í MMA:

Björn Lúkas Haraldsson sigraði sinn fyrsta MMA-bardaga nýlega í Færeyjum. Hann er rétt tvítugur, en hefur margra ára keppnisreynslu að baki úr júdó, taekwondo og jiu-jitsu, hefur keppt með undanþágu á móti mun eldri og reynslumeiri andstæðingum og sigrað og titlarnir eru það margir að hann hefur ekki tölu á þeim. MMA á hug hans allan og hann stefnir á að vera orðinn atvinnumaður innan fimm ára.

Sjá viðtalið í heild sinni hér 

 

Related Posts