Magnús Einarsson (63) og Friðrika Benónýsdóttir (59):

Þau geisluðu af gleði á tónleikum Trúbrots í Hörpu um síðustu helgi; Magnús Einararsson tónlistar – og útvarpsmaður og Friðrika Benónýs sem slegið hefur í gegn fyrir frábær viðtöl sín bæði í Fréttablaðinu og Fréttatímanum og gagnrýni í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV.

Magnús og Friðrika hafa verið saman um hríð, fyrst stopult, svo oftar og nú nær því sífellt.

trúbrot

SÆT SAMAN: Magnús og Friðrika.

Sjáið allar myndirnar frá Trúbrotstónleikunum í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts