Áslaug Magnúsdóttir (48) fjárfestir er komin heim: 

Tíska  Sönn kjarnakona, Áslaug Magnúsdóttir, prýðir forsíðu Nýs lífs að þessu sinni. Hún er veraldarvön og alvöru heimskona, Áslaug er nýflutt heim til Íslands eftir áralanga dvöl í Bandaríkjunum og Bretlandi þar sem að hún hefur komið víða við.

“ Ef þú skoðar minn feril þá byrja ég sem lögfræðingur, ráðgjafi og fjárfestir en enda í tísku. Ég hef í öllum þessum tilvikum byrjað á byrjunarreit en allt þetta nýttist mér síðan þegar ég stofnaði Moda.Stundum breytast hlutirnir og það er allt í lagi,“ segir Áslaug í viðtalinu en ferill hennar er fjölbreyttur, hún stofnaði netverslunina Moda Operandi sem sérhæfði sig í sölu á hátískufatnaði en hafði áður unnið sem ráðgjafi og hjá Baugi group. Spennandi viðtal við einstaka konu -tryggið ykkur eintak af Nýju lífi á næsta blaðsölustað.

 

nytt-lif

Séð og heyrt alltaf  með nýtt líf!

Related Posts