Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, (25) fór á veiðar:

Áslaug. sem nýlega var í Spurt og Svarað í Séð og Heyrt, skellti sér á sjó fyrir stuttu og setti eftirfarandi færslu inn á facebook.

Reynslunni ríkari í dag. Frábær túr á makrílveiðum á Grænlandsmiðum með einstaklega skemmtilegri áhöfn á Sigurði VE. Lögðum í hann frá Vestmannaeyjum þegar þjóðhátíð var í þann mund að hefjast og lönduðum síðan á Þórshöfn á Langanesi með 800 tonn af makríl. Frábært að fá að kynnast starfi sjómanna. Væri alveg til í að gera þetta oftar. Takk fyrir mig Hörður, Sigurður, Svanur,Baldvin Þór, Finnsi, Birkir, Óttar og Hreinn ⚓️

Áslaug setti auðvitað mynd af sér með.

 

ÞEIR FISKA SEM RÓA: Áslaug með veiðarnar á tæru.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts