Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (25) er einlæg:

Töffari  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ætlar sér stóra hluti í framtíðinni, hún stefnir á þing og vill leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Áslaug Arna ræðir um markmið sín í lífinu, sigra og sorgir. Hún hefur reynt margt þrátt fyrir ungan aldur og er í einlægur og áhugaverðu forsíðuviðtali í Nýju lífi.

„Pabbi var kominn með kærustu og ég átti erfitt með að taka því. Ég hélt að aðeins skilnaðarbörn upplifðu það að foreldri eignaðist nýjan maka…“ segir Áslaug Arna sem er einlæg og hreinskilin.

 

_AAFors

Related Posts