Það mun líklega öll þjóðin fylgjast með leik Íslands við Austurríki á eftir kl. 16 á EM 2016.
Það er því ekki seinna vænna að hækka í græjunum og hlusta á lögin sem hljóma munu á eftir.

Aron Einar og strákar. Áfram Ísland.

Það er David Guetta sem á heiðurinn af lagi keppninnar og með honum er sænska söngkonan Zara Larsson. Á heimasíðu lagsins er hægt að velja lagið í 24 mismunandi myndbandsútgáfum, ein fyrir hvert land sem keppir á EM.

 

Þjóðsöngur okkar.

Ég er kominn heim (Ferðalok).

 

 

 

Séð og Heyrt fylgist með EM.

Related Posts