kristbjörg 2

FLOTT OG FITT: Kristbjörg hefur vakið athygli í breskum fjölmiðlum fyrir góðan árangur í fitness.

Hamingjusöm á jólum, tvö saman:

Landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, fór á skeljarnar í Cardiff um jólin og bað kærustu sinnar, Kristbjargar Jónsdóttur fitnessdrottningar – og hún sagði já.

Aron færði unnustu sinni forláta demantshring sem hún ber með sóma og á vart orð til að lýsa hrifningu sinni og hamingju.

Kristbjörg og Aron hafa verið búsett í Cardiff að undanförnu þar sem Aron leikur með hinu þekkta knattspyrnuliði borgarinnar við góðan orðstír. Kristbjörg hefur einnig getið sér gott orð í bænum og fylgjast fjölmiðlar á staðnum grannt með sigrum hennar í fitneskeppnum en þeir eru ófáir.

Þá er barn á leiðinni – sonur.

kristbjörg fac

HAMINGJA: Kritbjörg átti vart orð til að lýsa hamingju sinni á Facebook nú rétt áðan.

 

Nýtt Séð og Heyrt handan hornsins…

Related Posts