Arnþrúður Karlsdóttir (62) er töff:

Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu er sko með sitt á hreinu þegar að það kemur að fótbolta. Hún er að sjálfsögðu komin í rétta dressið og segir eftirfarandi á Facebook síðu útvarpsstöðvarinnar;

„Útvarpsstjórinn að sjálfsögðu komin í EM stellingar. Útvarp Saga mun að sjálfsögðu fylgjast með leiknum í dag og því verður síðdegisútvarpið með léttu sniði, spiluð góð lög og létt spjall. Áfram Ísland!!!!!!!!!!“

 

útvarp saga

FLOTT: Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri veit hvað hún syngur.

Related Posts