Eva Dögg Sigurgeirsdóttir (45) er glæsileg brúður:

Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og athafnamaðurinn Bjarni Ákason giftu sig í Las Vegas  snemma á þessu ári. Hjónin eru vinamörg og vildu margir samgleðjast þeim á þessum tímamótum en eins og gefur að skilja áttu ekki allir heimangengt til Bandaríkjanna fyrr í vetur. Þau efndi því til „eftiráveislu“ þar sem vinum og vandamönnum var boðið að samfagna þeim. Brúðurin er með eindæmum upptekin kona enda nýtekin við krefjandi starfi hjá líftæknifyrirtækinu ORF. Hún gaf sér þó tíma til að skvísa sig upp fyrir veisluna og Séð og Heyrt var að sjálfsögðu á staðnum.

 

HVAR ER ELVIS: Eva Dögg og Bjarni héldu sig við Elvis-þemað og minntu rækilega á það á boðskortinu sem barst til gesta.

HVAR ER ELVIS: Eva Dögg og Bjarni héldu sig við Elvis-þemað og minntu rækilega á það á boðskortinu sem barst til gesta.

 

 

Í GÓÐUM HÖNDUM HJÁ BEGGU: Eva Dögg þekkir tískuheiminn betur en flestir, hún velur því einungis það besta. „Ég veit að hverju ég geng hjá henni Beggu, hún bara best.“ Bergþóra Þórisdóttir sá um hár og förðun fyrir brúðina, en hún starfar á Hairbrush í Hæðasmára.

Í GÓÐUM HÖNDUM HJÁ BEGGU: Eva Dögg þekkir tískuheiminn betur en flestir, hún velur því einungis það besta. „Ég veit að hverju ég geng hjá henni Beggu, hún bara best.“ Bergþóra Þórisdóttir sá um hár og förðun fyrir brúðina, en hún starfar á Hairbrush í Hæðasmára.

 

HÉR ER GLEÐIN VIÐ VÖLD: Eva Dögg og Bjarni giftu sig í Las Vegas fyrr á árinu. Þau buðu til veislu af því tilefni þar sem að vinir og vandamenn fögnuðu ráðahagnum með þeim hjónum. „Þetta var gott „eftirpartí“ þar sem við skemmtum okkur frábærlega.“

HÉR ER GLEÐIN VIÐ VÖLD: Eva Dögg og Bjarni giftu sig í Las Vegas fyrr á árinu. Þau buðu til veislu af því tilefni þar sem að vinir og vandamenn fögnuðu ráðahagnum með þeim hjónum. „Þetta var gott „eftirpartí“ þar sem við skemmtum okkur frábærlega.“

 

HVORN SKAL VELJA: Eva Dögg veit sínu viti og hafði tvo kjóla til taks, ef eitthvað skildi nú klikka.

HVORN SKAL VELJA: Eva Dögg veit sínu viti og hafði tvo kjóla til taks, ef eitthvað skildi nú klikka.

 

 

ELVIS STÆL: Elvis Presley-þemað var ríkjandi og fengu allir gestir í veislunni forláta Elvis- gleraugu til að komast í rétta gírinn. Eva Dögg er snillingur þegar kemur að því að halda veislur og veit hvað þarf til að koma fólki rétta gírinn.

ELVIS STÆL: Elvis Presley-þemað var ríkjandi og fengu allir gestir í veislunni forláta Elvis- gleraugu til að komast í rétta gírinn. Eva Dögg er snillingur þegar kemur að því að halda veislur og veit hvað þarf til að koma fólki rétta gírinn.

 

 HEFUR HENDUR Í HÁRI BRÚÐARINNAR: „Ég er ekki mikið að stressa mig,“ sagði Eva Dögg, „við erum búin að gifta okkur og ætlum því bara að njóta veislunnar og skemmta okkur með vinum.“

HEFUR HENDUR Í HÁRI BRÚÐARINNAR: „Ég er ekki mikið að stressa mig,“ sagði Eva Dögg, „við erum búin að gifta okkur og ætlum því bara að njóta veislunnar og skemmta okkur með vinum.“

 

VINKONUR: „Það var svo gaman þegar vinir okkar Geir Sveinsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir komu okkur á óvart og mættu í veisluna en þau búa í Þýskalandi,“ en þær vinkonurnar stilltu sér sérstaklega upp með Ingu Reynisdóttur, Áslaugu Thelmu Einarsdóttur, Evu Dögg og Kristínu Gísladóttur.

VINKONUR: „Það var svo gaman þegar vinir okkar Geir Sveinsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir komu okkur á óvart og mættu í veisluna en þau búa í Þýskalandi,“ en þær vinkonurnar stilltu sér sérstaklega upp með Ingu Reynisdóttur, Áslaugu Thelmu Einarsdóttur, Evu Dögg og Kristínu Gísladóttur.

 

ALVEG AÐ VERÐA TILBÚIN: Eva Dögg lét fara vel um sig. Bergþóra notaði airbrush-tæknina við sminkið, farðinn entist langt fram á nótt, hún Bergþóra er algjör snillingur,“ segir brúðurin sátt.

ALVEG AÐ VERÐA TILBÚIN: Eva Dögg lét fara vel um sig. Bergþóra notaði airbrush-tæknina við sminkið, farðinn entist langt fram á nótt, hún Bergþóra er algjör snillingur,“ segir brúðurin sátt.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts