Anita Briem (33) er mamma í Hollywood:

Hollywood “ Í þessum bransa þarftu að berjast fyrir hverjum bita og það getur tekið á að vera aldrei róleg,“ segir leikkonan Aníta Bríem sem skreytir forsíðu Vikunnar.

Hún talar um baráttu sína við anorexíu og meðferðina á BUGL, hún segir líka frá baráttunni við fæðingarþunglyndi  en ræðir einnig þá ánægju að upplifa sig aftur kynþokkafulla eftir barnsburð, lífið í Hollywood og gleðina yfir barninu. Viðtalið birtist í Vikunni sem kom út í dag.

 

13095844_1080618145330042_2202037517374612485_n

MÓÐURHLUTVERKIÐ: „Fyrstu nóttina sátum við saman í algerri þögn með þessa litlu veru á milli okkar,“ segir Anita Briem sem er nýbökuð móðir.

 

Related Posts