Andrés Magnússon (50) er hress sem aldrei fyrr:

Afmæli Andrés Magnússon blaðamaður fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann er búsettur í Englandi ásamt eiginkonu sinni og börnum. Andrés hefur komið víða við á blaðamannaferli sínum, hann þykir beittur penni og er óhræddur við að tjá skoðannir sínar. Hann starfar sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu.  Litli bróðir Andrésar er Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins en Andrés sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum árið 2011. Hann mun án efa fagna tímamótunum með miklum stæl.

Related Posts