Óskar Jónasson (52) nær ekki að stjórna ástinni:

Óskar Jónasson

GLÆSILEG: Leikstjórinn Óskar Jónasson og Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona myndarinnar „Fyrir framan annað fólk“, voru glæsileg saman á frumsýningunni.

Ég er eiginlega ástfanginn daglega en það er svolítið út og suður og ekki nógu markvisst,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Óskar Jónasson sem var að frumsýna myndina Fyrir framan annað fólk.

„Ég er mjög hrifnæmur en næ ekki almennilega að stjórna því í einhvern farveg.“

Þannig að það er engin ein kona sem á hug þinn allan þessa stundina?

Ekki á þessu augnablik en það gæti orðið eftir hádegi,“ segir Óskar sem sannarlega tekst að koma við hjartað í áhorfendum með myndinni sem einnig hefur fengið lofsamlega dóma úti í heimi.

Sjáið alla frumsýningargestina í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts