Katie Holmes (36) kann þetta:

450_141111pcn_kholmes04

ALLT Í PLATI: Katie er ekki ólétt hér er hún í hlutverki í fyrstu myndinni sem hún leikstýrir.

Dugleg Leikkonan Katie Holmes sem vann sér það meðal annars til frægðar að segja skilið við fyrrum eginmann sinni, ofurstirnið, Tom Cruise, hefur sest í leikstjórastólinn, hún er jafnframt í aðalhlutverki. Hún sást á setti í verslunarkeðjunni Wal-Mart þar sem hún klæddist snjóþvegnum gallakjól, hann sýndi vel hversu fagurlimuð leikkonan er. Á myndinni skartar hún fallegri ólettubumbu, en það er hluti af leikgervinu.
Spennandi verður að sjá hvernig henni kemur til með  að vegna sem leikstjóri í framtíðnni.

Nýtt Séð og heyrt í verslanir á morgun!

Related Posts