ALLIR ÚT Á GÖTU

Menningarnótt í Reykjavík:

Miðborg Reykjavíkur var stútfull á Menningarnótt, allt frá morgni og fram á nótt. Íbúar úthverfanna streymdu í miðbæinn og landsbyggðarfólk líka svo ekki sé minnst á miðbæjarfólkið sjálft sem komst varla heim til sín vegna þrengsla. En allt fór þetta vel fram eins og sjá má á myndagallerýinu.

Related Posts