Steven Gerrard (35) líður vel í LA:

Fyrrum fyrirliði Liverpool, Steven Gerrard, mætti á Kids´Choice Sports Awards með börn sín og eiginkonu í gær.

Alex og Steven Gerrard eru nýflutt til Los Angeles en þar spilar Steven með fótboltaliðinu LA Galaxy.

2A9A751500000578-3164755-Family_ties_Alex_and_Steven_Gerrard_arrive_at_the_Kids_Choice_Sp-a-13_1437118813972

FRÁBÆR FJÖLSKYLDA: Steven og Alex Gerrard ásamt dætrum sínum.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts