Stjörnuparið Ágústa Eva Erlendsdóttir (33) og Jón Viðar Arnþórsson (32) eru hætt saman:

„Það eru allir sáttir og við gerum þetta í bróðerni. Það er fyrir öllu. Það er ekkert vesen eða læti og við erum bestu vinir og munum alltaf verða,“ segir stjörnuleikkonan  Ágústa Eva sem þessa dagana situr í dómnefndinni í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent.

„Það er soldið síðan við hættum saman og ég er fluttur út. Við ákváðum að fara hvort í sína áttina en erum samt góðir vinir,“ staðfestir Jón Viðar stofnandi Mjölnis. „Það var ekkert sérstakt sem kom uppá heldur ákáðum við þetta bara og allt í góðu. Við verðum því bara vinir áfram.“

Ágústa Eva og Jón Viðar voru flott par en þau voru saman í sex ár þangað til ástin slokknaði.

águsta eva

STJÖRNUPAR: Ágústa Eva og Jón Viðar á meðan allt lék í lyndi.

Lesið Séð og Heyrt daglega!

Related Posts