Agla Steinnunn Bjarnþórudóttir (28) segir frá öllu:

Nýtt líf  Agla Steinnun Bjarnþórudóttir gaf ekki tommu eftir í keppninni Biggest Looser og stóð uppi sem sigurvegari í ár. Árangur hennar er athyglisverður, hún ræðir það og margt fleira í einkaviðtali í tímarítinu Nýtt líf sem kom út í dag. Agla svarar meðal annars orðrómi um samband hennar og Sigurgeirs sem keppti með henni í Biggest Loser og endaði í öðru sæti.

„Við Geiri urðum mjög góðir vinir á meðan við vorum á Ásbrú, eins og við öll …“

Meira um það um margt fleira í tímaritinu Nýtt líf á næsta blaðsölustað.

_AglaFors

Related Posts