Í síðasta tölublaði var staðhæft að Margrét Gísladóttir, fyrrum aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, hefði verið flutt úr utanríkisráðuneytinu í forsætisráðuneytið að kröfu eiginkonu Gunnars Braga vegna meints óeðlilegs sambands þeirra. Enginn fótur er fyrir fréttinni og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar.

Ritstj.

Related Posts