12. nóvember er genginn í garð og því um að gera að skoða hvaða þekktu einstaklingar eiga afmæli í dag.

4449a66d8648e06423b3ff3ea3816f19_large

RYAN GOSLING: Stórleikarinn Ryan Gosling er 35 ára í dag.

 

anne_hathaway_27-1920x1440

ANNE HATHAWAY: Leikkonan glæsilega er 33 ára.

 

091214-video-music-omarion

OMARION: R&B söngvarinn er 31 árs í dag.

 

1394655225000-USATSI-7798242

RUSSEL WESTBROOK: Einn skemmtilegasti og hæfileikaríkasti körfuboltamaður heims er 27 ára í dag.

 

a02572ce12f6a9650b781f175b97533d_large

GRACE KELLY: Leikkonan sáluga fæddist þennan dag árið 1929.

 

Neil_Young_-_Per_Ole_Hagen

NEIL YOUNG: Söngvarinn Neil Young er sjötugur í dag.

 

tonya-harding-net-worth2

TONYA HARDING: Fyrrum listskautadrottningin er 45 ára í dag.

 

Actor Wallace Shawn attends special screening of "Turks and Caicos" hosted by Vogue and The Cinema Society at the Crosby Street Hotel on Monday, April 7, 2014 in New York. (Photo by Evan Agostini/Invision/AP)

WALLACE SHAWN: Leikarinn er 72 ára í dag.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts