21. júlí er genginn í garð og um að gera að skoða hvaða þekktu einstaklingar eiga afmæli í dag.

DeANDRE JORDAN: Körfuboltamaðurinn fagnar 27 ára afmæli sínu í dag.

JOSH HARTNETT: Leikarinn góðkunni er 37 ára gamall.

DAMIAN MARLEY: Reggí söngvarinn og sonur Bob Marley er 37 ára.

JON LOVITZ: Grínistinn síkáti er 58 ára í dag.

ROBIN WILLIAMS: Leikarinn Robin Williams hefði orðið 64 ára í dag en hann tók eigið líf árið 2014.
Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!