17. júlí er genginn í garð og um að gera að skoða hvaða þekktu einstaklingar eiga afmæli í dag.

 

david-hasselhoff-65th-annual-directors-guild-of-america-awards-01

DAVID HASSELHOFF: Leikarinn og skemmtikrafturinn David Hasselhoff er 63 ára í dag.

PALM SPRINGS, CA - JANUARY 06:  Actor Donald Sutherland arrives at the 20th anniversary of the Palm Springs International Film Festival Awards Gala presented by Cartier held at the Palm Springs Convention Center on January 6, 2009 in Palm Springs, California.  (Photo by Michael Buckner/Getty Images)

DONALD SUTHERLAND: Stórleikarinn er áttræður í dag.

Angela_Merkel_dimagrita

ANGELA MERKEL: Kanslari Þýskalands er 61 árs gömul í dag.

darude

DARUDE: Finnski plötusnúðurinn Darude er fertugur í dag.

V83M2Pluke-bryan-randy-houser-dustin-lynch-great-ticket-06

LUKE BRYAN: Kántrísöngvarinn Luke Bryan er 39 ára.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts