Yfir 20 þúsund Íslendingar sáu Sigga Sigurjóns í hlutverki afans í Borgarleikhúsinu. Þann 26. september verður frumsýnd kvikmynd í fullri lengd sem byggð er lauslega á einleiknum vinsæla. Bjarni Haukur Þórsson leikstýrir myndinni.

Related Posts