Anna Karen (9) og Valdís (14) slógu í gegn á jólatónleikumGeirmundar Valtýssonar í Austurbæ þar sem gestir skemmtu

geirmundur2sér svo vel að þakið ætlaði að rifna af gamla bíóhúsinu við Snorrabraut. Og ekki skrýtið því Anna Karen og Valdís eru afastelpur  Geirmundar og kunna því ættartaktinn upp á sína tíu fingur.

Geirmundur var stoltur eftir tónleikana og fagnaði innilega með Diddú sem lagði honum lið en þau voru þarna að syngja saman í fyrsta skipti saman.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts