Ævar Þór Benediktsson (31) kom, sá og sigraði á Edduhátíðinni:

Ástin skein af Ævari Þór Benediktssyni leikara og Védísi Kjartansdóttur (27) dansara á Eddunni. Þau hafa verið saman í fimm ár og Védís styður Ævar með ráðum og dáð.

Vísindi og list „Védís styður mig vel en við höfum verið saman í rúm fimm ár,“ segir Ævar Þór sem skaut öðrum sjónvarpsmönnum ref fyrir rass með því að fá tvær Eddur fyrir þættina um Ævar vísindamann sem sýndir eru á RÚV. „Verðlaunin komu mér skemmtilega á óvart og þetta var frábært kvöld. Það var heiður út af fyrir sig að vera tilnefndur og margir mjög flottir þættir sem voru tilnefndir með mér.“

ÿØÿà

SIGURVEGARI: Ævar Þór Benediktsson var bæði verðlaunaður fyrir besta lífsstílsþáttinn og besta barna- og unglingaefnið. Hann þakkaði kærustunni sinni, Védísi Kjartansdóttur, sérstaklega þolinmæðina.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts