Haraldur Franklín Magnús (24) stefnir hátt:

Haraldur Franklín Magnús mun taka þátt á Evrópumótinu í golfi í Slóvakíu. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann fest sig í sessi sem einn besti golfari landsins og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

 

Sjáið myndirnar og viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts