Skírn prinsessu Karlottu af Cambridge var haldin hátíðleg þann fimmta júlí. Breska konungsfjölskyldan hefur deilt með heiminum þremur yndislegum myndum frá þessum hátíðlega degi.

Myndirnar voru teknar af ljósmyndaranum Mario Testino sem var í uppáhaldi hjá Díönu heitinni prinsessu.

 

kate-middleton-1-435

Falleg mynd af yndislegum mæðgum

prince-george-1-600

Katrín hertogaynja, Karlotta Elísabet Díana prinsessa, Georg prins og Vilhjálmur prins.

prince-george-2-800

Konungsfjölskyldan og Middleton fjölskyldan.

Related Posts