Adele (27):

Söngkonan Adele var gestur Jimmy Fallon um daginn.

Adele gaf nýverið út lagið Hello sem hefur sannarlega slegið í gegn og er eitt mest spilaða lag heims í dag.

Hljómsveit The Tonight Show er ekki af verri endanum en það er hin goðsagnakennda, The Roots.

Saman ákváðu The Roots, Adele og Jimmy Fallon að taka lagið Hello og útkoman er hreint út sagt stórkostleg.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts