Lamar Odom (35) í endurhæfingu:

Körfuboltamaðurinn Lamar Odom er nú í stífri endurhæfingu eftir að hafa fundist nær dauða en lífi í hóruhúsi í Nevada fyrir tveimur vikum.

Lamar er kominn til meðvitundar og byjaður hjá sjúkraþjálfara en enn er mikið verk fyrir höndum og ólíklegt að hann muni nokkurn tímann ná sér að fullu.

Aðdáendur Lamar eru duglegir að styðja kappann á twitter og öðrum samfélagsmiðlun en sumir ganga þó lengra en aðrir.

Nokkrir blóðheitir aðdáendur Lamar hafa nefninlega boðist til að gefa honum nýra úr sér, þarfnist hann þess.

1022-sub-lamar-twitter-post-5

GOTT BOÐ: Sumir eru tilbúnir að ganga langt til að bjarga hetjunni sinni.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts