Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, hefur verið umfjöllunarefni fjölmiðla upp á síðkastið. Hún sýnir nú á sér nýja hlið og svarar spurningum vikunnar.

 

HVAÐA TEGUND AF TANNKREMI NOTARÐU? Colgate.

SÍÐASTA KVÖLDMÁLTÍÐIN? Humar-risotto.

GÓÐ: Páley Borgþórsdóttir svarar spurningum vikunnar.

GÓÐ: Páley Borgþórsdóttir svarar spurningum vikunnar.

BRENND EÐA GRAFIN? Hef ekki spáð í það, nægur tími til þess, vona ég.

MÉR FINNST GAMAN AÐ … Leika mér með börnunum mínum og vinum og lesa góðar bækur.

HVAÐ FÆRÐU ÞÉR Á PYLSUNA? Ég fæ mér eina með öllu.

Lestu öll svör Páleyjar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts