Flugstjórinn og verkfræðingurinn Geirþrúður Alfreðsdóttir (55) veit allt um flug:

Flugfarþegar kannast flestir við ýmis vandkvæði sem fylgja því að sitja lengi í flugvél. Flestir kannast við

flugmaður, flugþreyta, Geirþrúður, líkasmrækt, nú heimasíða, Séð og Heyrt, Viðtal, 22. tbl. 2015, SH1506035718

HEIMA: Við píanóið heima í Garðabæ.

það að komast ekki aftur í skóna sína eftir lendingu, finna fyrir þurrki í augum og nefi og fleira sem flugfarþegar og áhafnir finna fyrir. Geirþrúður, eða Geia eins og hún er jafnan kölluð, hefur opnað vef sem er ætlaður flugfarþegum og áhöfnum en þar er að finna allar helstu upplýsingar sem eru nauðsynlegar fyrir flugfarþega. Á vefnum www.fittofly.com eru greinar og handhægar upplýsingar á aðgengilegu máli um allt það sem farþegar og áhafnir vilja vita um áhrif flugs á heilsuna.

FLUGSTJÓRINN: Ein sú fyrsta.

Lesið athyglisvert viðtal við Geirþrúði í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts