21 árs gamall ítalskur strákur heldur úti Youtube rásinni Davie504. Davie er einkar frambærilegur bassaleikari og snúast öll myndbönd hans um bassaleik af einhverju tagi.

Í einu af hans vinsælustu myndböndum spilar hann 30 þekkt kvikmyndastef á bassa. Sjón/hlustun er svo sannarlega sögu ríkari.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts