Kvennakvöld Fáks

KVENNAKVÖLD FÁKS: Mikið fjör.

Unnur Steinsson (51) og Unur Birna (30):

Það virðist ekkert bíta á fegurðardrottningunni Unni Steinsson. Hún dansaði fram á nótt á kvennakvöldi Fáks ásamt dóttur sinni, alheimsfegurðardrottningunni Unni Birnu, sem er tveimur áratugum yngri – og mátti ekki á milli sjá hvor væri yngri.

Sjáið allir myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt.

 

unnur + unnur

GAMAN SAMAN: Mæðgurnar taka sporið.

Related Posts