Hvað varst þú að vinna við þegar þú varst 16 ára?
Flestir voru kannski í unglingavinnunni, passa börn eða byrja fyrsta afgreiðslustarfið í einhverri sjoppunni eða skyndibitastaðnum.
Hann Sam Visser sem er 16 ára og búsettur í Los Angeles vinnur hinsvegar sem förðunarfræðingur og hefur farðað nokkrar af þeim frægustu þar á meðal Jenner-Kardashian mæðgurnar fyrir þættina Keeping Up With The Kardashians.
Hann Visser á trúlega framann fyrir sér í förðunarbransanum.

Instagramsíða Visser er hér

k1

k2 k3

Séð og Heyrt – skemmtilegt alla daga

Related Posts