10 vinsælustu lögin:

Á áttatíu ára afmæli Elvis Presley en enn deilt um vinsælustu lög hans. Ljóst er að smáskífan Hound Dog frá 1956 seldist best, í um tíu milljónum eintaka. Árið 2007 bað sænska Aftonbladet rúmlega 5.000 aðdáendur Elvis að velja vinsælustu lögin í tilefni að því að þá voru þrjátíu ár liðin frá andláti hans. Hér má sjá niðurstöðurnar með hlutfalli atkvæða:

1. Suspicious Minds 28,6%

2. In The Ghetto 19,9%

3. Always on my mind 8,7%

4. Burning love 6,2%

5. Can’t Help Falling In Love 4,9%

6. Love Me Tender 2,9%

7. Devil In Disguise 2,6%

8. One Night 2,3%

9. Are You Lonesome Tonight? 2,1%

10. Moody Bue 2,0%

Related Posts